Stansverk

Stansverk var stofnað árið 1984 af Jóhanni Jóhannssyni. Fyrirtækið hefur alltaf haft stansa og iðnvélasmíði að aðalstarfi en síðan hefur bæst við framleiðsla á m.a. garð ,úti og inniljósum / gluggalömum o. fl. Einnig erum við með ýmiskonar íhluta framleiðslu fyrir önnur fyrirtæki.

Stansverk er búið góðum vélakosti til smíða og framleiðslu, svo sem CNC smíðavélum og sjálfvirkum framleiðsluvélum.