Vélasmíði
Við hjá Stansverk höfum smíðað margar tölvustýrðar framleiðsluvélar fyrir margsskonar hluti
t. d. steipumótatengi (Breiðfjörðstengi) sem er enn í gangi eftir ca. 20 ára notkun ( nú hjá Blikkás/Funa)/ vélar til völsunar og stönsunar á milliveggjar stoðum ,
ásamt vélum og tækjum til margs konar framleiðslu.